Frjálsar íþróttir

Reykjavíkurborg hættir við gjaldskrárhækkanir

Borgarráð ákvað á fundi sínum í dag að hætta við áformaðar hækkanir á gjaldskrám í öllum helstu þjónustuflokkum Reykjavíkurborgar sem taka áttu gildi 1.janúar. Með þessu tekur Reykjavíkurborg frumkvæði í því að farin verði ný leið í komandi kjarasamningum með því að sporna við
Lesa meira

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar Barna- og unglingadeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar Margir af okkar bestu flytjendum taka þátt. Ágóði tónleikanna rennur til Barna- og unglingageðdeildar LSH og Líknarsjóðs Fjörgynjar. Verð aðgöngumiða kr: 4000
Lesa meira

Betri hverfi 2014 – settu þína hugmynd inn

Betri aðstaða í öllum hverfum Reykjavíkur. 1. Nóvember sl. , var opnað fyrir innsetningu nýrra hugmynda fyrir Betri hverfi 2014 á samráðsvefnum Betri Reykjavík.  Opið verður fyrir innsetningu hugmynda  til 1. desember nk. Síðustu tvö ár hafa íbúar sent inn hugmyndir sínar a
Lesa meira

Sambíómót Fjölnis í körfubolta

Sambíómót Fjölnis í körfubolta barna hefur verið frábært. Góð aðsókn með rúmleg 400 krakka af öllu landinu. Gist var í Rimaskóla í nánast öllum kennslustofunum. Leikir voru spilaðir í íþróttasal Rimaskóla ásamt íþróttamiðstöðinni Dalhúsum.        
Lesa meira

Krakkar í karate standa sig vel í Skotlandi

„Þann 27. október sl. tóku 4 krakkar frá karatedeild Fjölnis og ein stúlka frá karatedeild Aftureldingar þátt í Kobe Osaka karatemóti í Skotlandi.  Á mótinu var fjöldi krakka frá Skotlandi og Englandi.  Íslensku keppendurnir stóðu sig með miklum sóma.  Þeir Guðjón Már
Lesa meira

Bekkjarfulltrúar á fundi í Rimaskóla

              Foreldrafélag Rimaskóla hélt fund með bekkjarfulltrúum í gærkvöldi. Góð mæting var, þar hélt Sólveig Karlsdóttir frá Heimili og Skóla ræðu um hlutverk bekkjarfulltrúa og almennt um starfið. Með því að smella hér á hnappinn er hægt
Lesa meira

Nýr göngustígur í Grafarvogi

Búið er að leggja malbikaðan göngu- og hjólastíg frá Egilshöll yfir að Korputorgi. Þá hefur ný brú verið smíðuð yfir Korpu. Þetta auðveldar íbúum Staðahverfis í Grafarvogi að komast gangandi og hjólandi að verslunarmiðstöðinni auk þess sem stígurinn opnar mikla möguleika ti
Lesa meira

Tveir Rimaskóladrengir á Ólympíuleika ungmenna

Þeir Rimaskóladrengir Ísak Atli Kristjánsson 9-JÓ og Torfi Timoteus Gunnarsson 9-IMF voru í hópi landsliðs U15 karla í knattspyrnu sem tryggði sér sæti á Ólympíuleikum ungmenna 2014 sem fram fer í Nanjing í Kína. Landslið íslands U15 lék tvo landsleiki í Sviss nú í október og
Lesa meira

Grafarvogsbúar eignast stórmeistara í skák

Grafarvogsbúinn Hjörvar Steinn Grétarsson náði þeim stórkostlega árangri um helgina að verða stórmeistari í skák. Hjörvar náði þessu merka áfanga á Evrópumóti taflfélaga sem fram fór á eyjunni Rhodos í Grikklandi. Hjörvar er þar með þrettándi íslenski stórmeistari í skák. Hann
Lesa meira