Fermingar í Grafarvogi

OPIÐ HÚS á Korpúlfsstöðum laugardaginn 1.mars milli kl. 13-17

Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með
Lesa meira

Hvatningarverðlaun Skóla og frístundaráðs Reykjavíkur 2014

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur 2014 Viltu vekja athygli á gróskumiklu leikskóla-, grunnskóla eða frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar?  Veistu af metnaðarfullu þróunarverkefni, skemmtilegum tilraunum eða annarri nýbreytni í skóla- og frístundastarfi
Lesa meira

5. flokkur Fjölnis Íslandsmeistari í Fútsal

Lið 5. flokks Fjölnis í knattspyrnu varð á dögunum Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu (Futsal). Leikið var í fimm liða úrslitakeppni ásamt tveimur liðum Víkings, liði Snæfellsnes og öðru liði Fjölnis. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann alla sína leiki, með samanlagðr
Lesa meira

OPIÐ HÚS á Korpúlfsstöðum laugardaginn 1.mars milli kl. 13-17

Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með
Lesa meira

Hjólastígar fyrir hálfan milljarð

Betri og öruggari stofnstígar Fyrst er að telja stofnstíga sem unnið er að í samvinnu við Vegagerðina. Þar eru bæði nýir stígar og endurbætur á eldri stígum þar sem áhersla er lögð á að skilja að gangandi umferð og hjólandi. Nýr hjólastígur kemur í Öskjuhlíð frá Flugvallarvegi að
Lesa meira

Frábærir Fjölniskrakkar: Senda fjölmargar gjafir og taflsett til grænlenskra barna

Börnin í skákdeild Fjölnis komu færandi hendi á skákæfingu í Rimaskóla í dag. Þau komu með fjölmargar skemmtilegar og nytsamlegar gjafir til barnanna á Grænlandi, en þangað halda liðsmenn Hróksins í næstu viku. Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman úr Hróknum komu í heimsókn
Lesa meira

Sundlauganótt á laugardagskvöld

Sundlauganótt verður haldin annað kvöld, laugardagskvöldið 15. febrúar, og verður boðið upp á skemmtilega dagskrá sem mun skapa einstaka stemningu í laugunum. Á 8 sundstöðum verður boðið upp á skvettuleika, Zumba, öldudiskó og margt fleira. Mögnuð dagskrá verður í Álftaneslaug
Lesa meira

Fermingin – og hvað svo?

Fermingin – og hvað svo ? Samvera með foreldrum fermingarbarna fimmtudaginn 13. febrúar kl. 17:30 – 19:00í Grafarvogskirkju Grafarvogskirkja, í samstarfi við Safnaðarfélag Grafarvogskirkju og Grósku í Grafarvogi boðar til samveru með foreldrum fermingarbarna 13. febrúar þar sem
Lesa meira

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi er á morgun í íþróttahúsi Rimaskóla og hefst kl. 9:45. Þeir foreldrar sem hafa áhuga og tækifæri á að fylgjast með eru velkomnir að sjá okkar efnilegu skákmenn, stráka og stelpur að tafli. Til upplýsingar um mótið:
Lesa meira

Góður árangur sundfólks frá Fjölni

Fjölnisfólk stóð sig vel á nýliðnum Reykjavik International Games sem haldið var í sundlauginni í Laugardal. Alls tóku 16 keppendur þátt í sundkeppni RIG 2014 og 5 keppendur töku þátt í sundi fatlaðra. Daníel Hannes Pálsson og Kristinn Þórarinsson fengu afreksverðlaun í lok móts
Lesa meira