Fermingar í Grafarvogi

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 1.febrúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Guðrún Karls
Lesa meira

Sunnudagurinn 25. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Rimaskóla Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Barnastarfið er komið á fullt skrið

Barna- og unglingastarf Sunnudagaskólarnir Sunnudagaskólar eru alla sunnudaga klukkan 11.00 í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu Spöng. Tekið er fagnandi á móti fjölskyldunni allri en foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum í þessar líflegu guðsþjónustur
Lesa meira

Hafið er námskeið í fullorðinsfimleikum

Nýtt námskeið í fullorðinsfimleikunum hófst í gær og stendur í 12 vikur. Námskeiðið fer fram í aðstöðu fimleikadeildarinnar í Egilshöllinni og er fyrir 18. ára og eldri. Æfingar verða á mánudögum kl:20.00-21:30 og miðvikudögum kl.20:30-22:00. 12 vikna námskeið kostar 19.500 kr.
Lesa meira

Fjórði sunnudagur í aðventu, 21. desember – jólaball og óskasálmar jólanna

Grafarvogskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 Jólaball – Jólasveinar koma í heimsókn Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Nemendur úr Tónlistarskóla Hörpunnar leika á hljóðfæri Kirkjuselið
Lesa meira

Grafarvogskirkja, sunnudagurinn 7.desember

Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Guðsþjónusta kl. 11:00 Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Þorvaldur Halldórsson spilar og leiðir sön
Lesa meira

Birta – Landssamtök bjóða upp á skreytingastund í Grafarvogskirkju 30. nóvember kl. 12 – 14

Ætlunin er að búa til kransa og/eða aðrar skreytingar á leiði barnanna okkar. Við höfum fengið til liðs við okkur Svövu Rafnsdóttur garðyrkjufræðing sem vann í 18 ár hjá Blómaval og rekur nú fyrirtækið Blóm á leiði. Hún verður með ákveðin föndurverkefni fyrir börnin og einnig
Lesa meira

TORG – Skákmót Fjölnis laugardaginn 22. nóv í Rimaskóla

TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla næsta laugardag 22 nóvember Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verður haldið í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verður í hátíðarsal Rimaskóla og hefst mótið kl. 11:00. Þátttakendur mæti tímanlega ti
Lesa meira

Opið hús á vegum Birtu í Grafarvogskirkju 11. nóvember kl. 20:00

Birta er landssamtök foreldra/forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust.  Samtökin bjóða upp á opið hús í Grafarvogskirkju annan þriðjudag í mánuði (nema annað sé tekið fram). Gengið er inn á neðri hæð við hlið bókasafnsins. Hér er hægt að kynna sér samtökin.
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 19. október

Sunnudaginn 19. október verða guðsþjónustur í Grafarvogskirkju og Kirkjuselinu Borgum. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju. Barnakór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon
Lesa meira