Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 19. október

Sunnudaginn 19. október verða guðsþjónustur í Grafarvogskirkju og Kirkjuselinu Borgum.

Grafarvogskirkja

KirkjanGuðsþjónusta kl. 11.00
Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari.
Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju.
Barnakór Grafarvogskirkju syngur.
Organisti: Hákon Leifsson.

Sunnudagaskóli kl. 11.00
Séra Guðrún Karls Helgudóttir hefur umsjón ásamt
Þóru Björgu Sigurðardóttur.
Undirleikari: Stefán Birkisson.

BorgirKirkjuselið í Spöng

Guðsþjónusta kl. 13.00
Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox Populi syngur. Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.

Sunnudagaskóli kl. 13.00
Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.