janúar 22, 2015

Körfuknattleiksdeild Fjölnis vill sjá þig á leiknum í kvöld sem er kl. 19.15 í Dalhúsum!

Grafarvogur er stórt og flott hverfi sem á skilið að hafa lið í fremstu röðum í sem flestum íþróttum. Til þess þarf að vera með sterkan heimavöll sem andstæðingum líður ekki þægilega, oft þegar fámennt er í stúkunni þá er þetta bara eins og æfing fyrir bæði lið og öllum lið
Lesa meira

Sunnudagurinn 25. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Rimaskóla Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón
Lesa meira