Skákdeild Fjölnis

Skákbúðir skákdeildar Fjölnis í boði skákdeildarinnar og Reykjavíkurborgar

Sælir Skákforeldrar og skákmeistarakrakkar í Fjölni: Skákdeild Fjölnis hefur í nokkur skipti staðið fyrir skákbúðum yfir tvo daga og eina nótt úti á landsbyggðinni, Úlfljótsvatni, Vatnaskógi og í Vestmannaeyjum. Í öll skiptin hefur vel tekist til. Síðast var efnt
Lesa meira

Frískir Fjölnismenn í 1. og 3. deild í skák

Skákdeild Fjölnis eflist með hverju ári, en deildin var stofnuð árið 2004 og kom sér upp í 1. deild á þremur árum. Þar hefur A sveitin átt fast sæti frá árinu 2007 ef frá er talið eitt ár í 2. deild. Deildin hefur haldið vel utan um sína skákmenn og notið þess að þurfa lítið sem
Lesa meira

TORG – Skákmót Fjölnis laugardaginn 22. nóv í Rimaskóla

TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla næsta laugardag 22 nóvember Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verður haldið í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verður í hátíðarsal Rimaskóla og hefst mótið kl. 11:00. Þátttakendur mæti tímanlega ti
Lesa meira

1. deildar lið Fjölnis í skák vann Garðbæinga örugglega

Skákdeild Fjölnis mætti með sitt sterkasta skáklið í 1. umferð í Hraðskákmóti taflfélaga 2014 og sigraði með yfirburðum sveit Taflfélags Garðabæjar 56 – 16. Hraðskákmótið er með úrslitafyrirkomulagi og eru Grafarvogsbúar með sigrinum komnir í 8 liða úrslit. Héðin
Lesa meira