nóvember 9, 2014

Fjölnir með sigur á móti Mílan

Leikur Fjölnis og Mílunnar fór fram í Grafarvoginum í kvöld og það var fyrirfram búist við hörkuleik. Fyrir leikinn voru Mílan menn aðeins búnir að ná í eitt stig gegnum jafntefli og voru án sigurs í næst neðsta sæti. Heimamenn í 5. sætinu með 6 stig og gátu með sigri sett si
Lesa meira

Opið hús á vegum Birtu í Grafarvogskirkju 11. nóvember kl. 20:00

Birta er landssamtök foreldra/forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust.  Samtökin bjóða upp á opið hús í Grafarvogskirkju annan þriðjudag í mánuði (nema annað sé tekið fram). Gengið er inn á neðri hæð við hlið bókasafnsins. Hér er hægt að kynna sér samtökin.
Lesa meira

Opið í dag hjá okkur í Galleríinu frá kl. 12 til kl. 16 Beta Gagga tekur vel á móti ykkur

Opið í dag hjá okkur í Galleríinu frá kl. 12 til kl. 16 Beta Gagga tekur vel á móti ykkurOpið í dag hjá okkur í Galleríinu frá kl. 12 til kl. 16 Follow
Lesa meira

Gasmengunin mælist mest í Grafarvogi

Gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni var töluverð í morgun á höfuðborgarsvæðinu og mæltist hún mest samkvæmt mælum í Grafarvogi. Myndin með fréttinni var tekin úr kirkjugarðinum klukkan 11.30. Í hverfinu okkar mældist SO styrkur í lofti 966 á hvern rúmmetra og er slíkt magn slæmt
Lesa meira