Kirkjuselið Spöngin

Fjórði sunnudagur í aðventu, 21. desember – jólaball og óskasálmar jólanna

Grafarvogskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 Jólaball – Jólasveinar koma í heimsókn Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir Undirleikari: Stefán Birkisson Nemendur úr Tónlistarskóla Hörpunnar leika á hljóðfæri Kirkjuselið
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 14. desember

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 – Vísitasía vígslubiskups séra Kristjáns Vals Ingólfssonar Innsetning séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur, séra Gísli Jónasson setur séra Örnu Ýrr í prestsembætti Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari Kór Grafarvogskirkju syngur Organisti: Hákon
Lesa meira

Hátíðleg stund í Kirkjuselinu

Krakkar og starfsfólk Kelduskóla Vík áttu hátíðlega og fræðandi stund í Kirkjuselinu í morgun. Sr Arna Ýrr Sigurðardóttir tók á móti þessum flottu krökkum og var mikill jólahugur í þeim. Krakkarnir hlustuðu á sögur og sungu saman. Starfsmenn skólans voru ánægð með heimsóknina í
Lesa meira

Grafarvogskirkja, sunnudagurinn 7.desember

Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Guðsþjónusta kl. 11:00 Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Þorvaldur Halldórsson spilar og leiðir sön
Lesa meira