Afmæli

Afmælishátíð Fjölni í Egilshöll kl 17.45 föstudaginn 9.febrúar

Í dag föstudaginn 9. febrúar ætlum við að halda upp á afmæli félagsins í Egilshöll,  við eigum afmæli 😊 „Ungmennafélagið Fjölnir verður 30 ára 11. febrúar“.  DJ startar fjörinu klukkan 17:45. Eurovision þátttakendurnir Aron Hannes og Áttan ætla svo að taka boltann og keyra stuðið
Lesa meira

Brekkuborg 25 ára – Opið hús 1.apríl milli 11.00 -13.00

Velkomin að koma til okkar á opið hús í tilefni 25 ára afmælis okkar.  Með bestu kveðju Svala Ingvarsdóttir Leikskólastjóri Brekkuborg Hlíðarhúsum 1 112 – Reykjavík         Follow
Lesa meira