Fjölnir með 8 ungmenni í úrvalshópi FRÍ
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur tilkynnt hverjir hafa verið valdir í úrvalshóp FRÍ á aldrinum 15-19 ára. Átta iðkendur frá Fjölni á þessu aldursbili voru valin í hópinn. Eru það eftirfarandi: Daði Arnarson 18 ára fyrir góðan árangur í 400m, 800m, 1500m, og 3000 m hlaupum.... Lesa meira