Fjáröflunar Bingó 4 fl. KK Fjölnis í knattspyrnu 3. maí í Dalhúsum Kl. 19.30

Fjórði flokkur drengja hjá Fjölni í knattspyrnu er að fara til Salou á Spáni í æfinga- og keppnisferð í maí.

Af því tilefni hefur ætlar flokkurinn að halda fjáröflunar bingó sem er opið öllum. Mikið af flottum vinningum eru í boði, meðal annars verður hægt að vinna:
– Gisting og morgunmatur fyrir tvo á Icelandair Hotels
– Gisting og morgunmatur fyrir tvo á Hótel Húsafell
– Sous-vide 1500w hægeldunartæki
– Nespresso kaffivél
– Leikhúsmiðar
– Alls konar vegleg gjafabréf og margt margt fleira…

Verðmæti vinninga er hátt í 500.000 kr.

– Verð per spjald
– 1 spjald – 1000 kr.
– Tilboð – 3 spjöld 2000 kr.
– Hvert spjald eftir 3 spjöld er á 500 kr.

Veitingar verð seldar á staðnum.

Við hvetjum þig til að mæta með fjölskylduna og vini og taka þátt í skemmtilegri kvöldstund með okkur.

 

 

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.