Hvar eru Valli og vinir hans? | Ratleikur
Valli og vinir hans verða á ferli á bókasafninu í Spönginni dagana 19.-30. maí. Endilega lítið við og farið í skemmtilegan ratleik þar sem markmiðið er að finna þau öll. Svarið tvemur spurningum í lok ratleiksins og þið gætuð átt möguleika á að vinna bók um Valla. Safnið er opið Lesa meira