apríl 11, 2016

Borgarstjóri flytur skrifstofuna í Grafarvog

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun flytja skrifstofu sína í félagsheimilið Borgir í Spönginni 43. Hann mun heimsækja skóla, stofnanir, íþróttafélög og fyrirtæki í hverfinu. Þetta er í sjötta sinn sem borgarstjóri færir sig um set innan borgarinnar en hann var í Árbæjarhverfi í
Lesa meira

Opinn fundur með borgarstjóra um íþróttamál.

Góðan daginn, Þriðjudaginn 12. apríl kl. 17:00 mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri koma í heimsókn til okkar Fjölnismanna í Sportbitann í Egilshöll, fundurinn er opinn öllum Fjölnismönnum. Á fundinum er kjörið tækifæri fyrir okkur að segja hvað okkur býr í brjósti, við hvetju
Lesa meira

Rimaskóli með mestu breiddina í skákinni

Íslandsmót barnaskólasveita 2016 í skák var haldið í Rimaskóla um helgina. Alls mættu rúmlega 30 skáksveitir til leiks frá um 20 skólum alls um 150 krakkar á aldrinum 6 – 12 ára. Rimaskóli átti flestar skáksveitir á mótinu og frammistaða sveitanna ekkert til að skammast sín
Lesa meira