Fyrsti sunnudagur í aðventu – Gospelmessa, fjölskylduguðsþjónusta, Aðventuhátíð og sunnudagskóli

Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventuhátíð kl. 20:00 – Andri Snær Magnason flytur hugleiðingu. Fermingarbörn lesa guðspjall. Kórar kirkjunnar flytja falleg
Lesa meira

Vinsæla TORG-skákmótið haldið í Rimaskóla á laugardaginn kl. 11:00

Öllum skákáhugamönnum á grunnskólaaldri er boðið að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti Fjölnis sem hefst í Rimaskóla laugardaginn 26. nóvember kl. 11:00. Mótinu lýkur með happadrætti og verðlaunahátíð kl. 13:15. Að venju verður mikið um dýrðir á þessu vinsæla skákmóti o
Lesa meira

Úr penna Porters – Borgarbókasafnið Spönginni – Laugardag 26.nóv kl 13.15-14.00

Síðustu jazztónleikar í tónleikaseríunni Jazz í hádeginu á þessu misseri verða helgaðir bandaríska tónskáldinu Cole Albert Porter (1891-1964) en hann var einkum þekktur fyrir söngleiki sem settir voru upp á Broadway á öðrum og þriðja áratug síðustu aldar. Hver man ekki efti
Lesa meira

Listamenn á Korpúlfsstöðum bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar fimmtudag 24.nóv

Listamenn á Korpúlfsstöðum bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar. Einsktakt tækifæri til að skoða fjölbreytta myndlist og hönnun í einu allra sögufrægasta húsi hverfisins.  Fjölmargar vinnustofur myndlistarmanna eru staðsettar á 1. hæð hússins og á tveimur
Lesa meira

Íbúar kusu um framkvæmdir í hverfum borgarinnar

Íbúar í Reykjavík völdu 112 verkefni til framkvæmda á næsta ári í kosningunum Hverfið mitt, sem lauk aðfararnótt fimmtudags.  Mun fleiri tóku þátt nú en áður og er um 30% auking frá því síðast. Heildarfjöldi kjósenda nú var 9.292 en í fyrra auðkenndu sig 7.103 íbúar. Kjörstjór
Lesa meira

U17 karla – Sjáðu framtíðarstjörnur Íslands og Þýskalands í Egilshöll

Ísland og Þýskaland mætast á fimmtudag og laugardag U17 ára landslið karla leikur vináttuleiki við Þýskaland á morgun, fimmtudag, og á laugardaginn. Fyrri leikurinn er klukkan 19:15 en leikurinn á laugardag er klukkan 16:00, báðir leikirnir fara fram í Egilshöll. Þýska liðið er
Lesa meira

20. nóvember – Messa, Selmessa, sunnudagaskólar og prestsvígsla

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónu og fermingarbörnum.Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli. Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir hafa umsjón með
Lesa meira

Opið hús – Korpúlfsstöðum fimmtudagskvöld 24.nóvember

Listamenn á Korpúlfsstöðum taka á móti gestum á vinnustofum sínum fimmtudagskvöldið 24. nóvember frá kl. 17:00 til 21:00. Gallerí Korpúlfsstaða opið frá kl.14:00 til 21:00. Tónlist og veitingar. Velkomin ! KorpArt             Follow
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu – Bókasafnið Spönginni miðvikudag 16.nóv

Dagur íslenskrar tungu er miðvikudaginn 16. november, á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Tveir viðburðir verða á Borgarbókasafninu Spönginni þann dag: 13:45-14:30 Ungskáldin og Einar Már Skáld úr Borgarholtsskóli (þgf.) og Einar Már Guðmundsson rithöfundur lesa ljóð og texta
Lesa meira

13. nóvember – Dagur orðsins, Selmessa og sunnudagaskólar

Grafarvogskirkja Dagur orðsins – Dagskrá tileinkuð skáldinu Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur Hátíðardagskrá kl. 10:00 Jón Yngvi Jóhannsson flytur erindi um skáldskap Gerðar Kristnýjar Gerður Kristný les eigin ljóð Sigríður Thorlacius syngur lög við texta Gerðar Kristnýjar og Hákon
Lesa meira