Jazz í Spönginni

Jazz í hádeginu | Íslensk dægurlög í jazzfötum | Laugardaginn 16. september kl. 13.15 – 14.00

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 16. september kl. 13.15 – 14.00 Þór Breiðfjörð, söngur Sunna Gunnlaugsdóttir, píanó Leifur Gunnarsson, kontrabassi Þór Breiðfjörð er einn mest áberandi flytjandi popp, jazz og dægurlagatónlistar um þessar mundir. Hann hefur
Lesa meira

Úr penna Porters – Borgarbókasafnið Spönginni – Laugardag 26.nóv kl 13.15-14.00

Síðustu jazztónleikar í tónleikaseríunni Jazz í hádeginu á þessu misseri verða helgaðir bandaríska tónskáldinu Cole Albert Porter (1891-1964) en hann var einkum þekktur fyrir söngleiki sem settir voru upp á Broadway á öðrum og þriðja áratug síðustu aldar. Hver man ekki efti
Lesa meira