Föndur

Sunnudaginn 4. desember n.k. frá kl. 13-17 verður haldin jólamarkaður í Gufunesbæ

Nokkrir Grafarvogsbúar standa fyrir jólamarkaðinum þar sem fjölbreytnin mun ráða ríkjum og finna má ýmislegt fallegt og fjölbreytta íslenska hönnun.  Á markaðinum verður kósý stemming og þar verður hægt að fá áhugaverða muni fyrir heimilið eða í jólapakkana. Sem dæmi má nefna;
Lesa meira