Krakkar í skák

Frískir Fjölnismenn í 1. og 3. deild í skák

Skákdeild Fjölnis eflist með hverju ári, en deildin var stofnuð árið 2004 og kom sér upp í 1. deild á þremur árum. Þar hefur A sveitin átt fast sæti frá árinu 2007 ef frá er talið eitt ár í 2. deild. Deildin hefur haldið vel utan um sína skákmenn og notið þess að þurfa lítið sem
Lesa meira

Bikarsyrpa TR 2016-2017 – Mót 4 hefst föstudaginn 10. febrúar

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fjórða mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 10. febrúar og stendur til
Lesa meira

Vinsæla TORG-skákmótið haldið í Rimaskóla á laugardaginn kl. 11:00

Öllum skákáhugamönnum á grunnskólaaldri er boðið að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti Fjölnis sem hefst í Rimaskóla laugardaginn 26. nóvember kl. 11:00. Mótinu lýkur með happadrætti og verðlaunahátíð kl. 13:15. Að venju verður mikið um dýrðir á þessu vinsæla skákmóti o
Lesa meira