Dagur orðsins í Grafarvogskirkju
Þrjú erindi um séra Jón Steingrímsson kl. 09.30 – 11.00
Ávarp tileinkað séra Jóni
Jón Helgason fyrrverandi forseti Alþingis og Kirkjuþings flytur.
„Eldklerkurinn“
Möguleikhúsið sýnir úr einleik um séra Jón Steingrímsson.
Höfundur handrits og leikari er Pétur Eggertz.
Leikstjóri Sigrún Valbergsdóttir.
„Skáldsagan um Jón“
höfundur bókarinnar: Ófeigur Sigurðsson flytur erindi.
Skáldsagan um Jón var valin ein af tólf bestu skáldsögum í Evrópu árið 2010
á Bókamessunni í Frankfurt 2011
Sjá nánar um dagskrá hér
Dagur orðsins