Grafarvogur

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015 Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason Ræðumaður: Ólafur Nilsson lögg. endursk. Kór: Kór Grafarvogskirkju Einsöngur: Fjóla Nikulásdóttir Undirleikari: Gunnsteinn Ólafsson Organisti: Antonía Hevesi Ritningarlestur
Lesa meira

Skákmót Rimaskóla 19. maí frá kl. 9:45 – 11:45

Sælir foreldrar Í lok árangursríks skákárs innan Rimaskóla er ánægjulegt að geta sagt frá því að síðasta skákmótið innan skólans í vetur, hið árlega Skákmóti Rimaskóla verður haldið í næstu viku. Skákmót Rimaskóla hefur verið haldið allt frá 1993- 1994, en þá strax á fyrsta
Lesa meira

Fjölnishlaupið 21. maí klukkan 18.00

Annað Powerade sumarhlaupið 2015 er Fjölnishlaupið sem ræst verður í 27. skiptið fimmtudaginn 21. maí kl. 18:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi við Dalhús. Athugið breyttan rástíma kl. 18:00 vegna Eurovision þetta kvöld. Vegalengdir: 10 km og 1,4 km skemmtiskokk. Athugið a
Lesa meira

Malbikunarvinna hafin í borginni

Malbikunarvinna sumarsins í Reykjavík er hafin en það verður fræst á Neshaga, Hofsvallagötu og Nesvegi.  Á mánudag verður malbik lagt á þessar götur. Í sumar verða 111 þúsund fermetrar af malbiki lagðir  á rúma 16 km gatna í Reykjavík. Það er fyrir utan vinnu Vegagerðarinnar við
Lesa meira

Bakkaberg fær Grænfána í þriðja sinn

Leikskólinn Bakkaberg fékk á dögunum Grænfánann í þriðja sinn. Mikið var um dýrðir í Bakkabergi þegar leikskólabörnin og starfsfólkið fékk þessa alþjóðlegu viðurkenningu í þriðja sinn. Að þessu sinni var horfið frá að því að draga fánann að húni því fánarnir eru fljótir að trosna
Lesa meira

Folda­skóli í Grafar­vogi fagnaði 30 ára af­mæli sínu í dag en skól­inn var stofnaður árið 1985.

Folda­skóli er elsti grunn­skól­inn í Grafar­vogi og stofnaður þegar hverfið var í hraðri upp­bygg­ingu. Mikið hef­ur breyst síðan og hverf­in þrjú sem sækja þjón­ustu í Folda­skóla, Húsa­hverfi, Folda­hverfi  og Hamra­hverfi eru  orðin gró­in og ráðsett. „Það er búið að gang
Lesa meira

Tónleikar í Grafarvogskirkju 9. maí

Laugardaginn 9. maí verða kórar Grafarvogskirkju með sameiginlega vortónleika kl. 17 í kirkjunni. Tónleikarnir eru tileinkaðir okkar fremstu laglínumeisturum, þeim Jóni Ásgeirssyni og Gunnari Þórðarsyni. Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur í
Lesa meira

Vínbúð í Spöngina

Verktakar á vegum Reita vinna nú að endurnýjun húsnæðis Hagkaups og nýju Vínbúðarinnar í Spönginni, en húsið verður klætt stein og timbri. Innanhúss er unnið að því að aðlaga og rýma fyrir nýju Vínbúðinni sem verður um 430 fm. í hluta rýmisins sem hefur hingað til eingöngu hýst
Lesa meira

Nýir flokkabílar í þjónustu borgarinnar

Umhverfis- og skipulagssvið fékk í gær afhenta fimm nýja stóra flokkabíla til reksturs og umhirðu borgarlandsins. Valinn hópur starfsmanna þjónustumiðstöðvar og hverfastöðva Reykjavíkurborgar mætti til Kraftvéla og veitti bílunum móttöku. „Með tilkomu þessara bíla verða miklar
Lesa meira

Sópar á fullu í borginni

Vorhreinsun er enn í fullum gangi í borginni en það tekur tíma að sópa og þvo götur, gangstéttir og stíga. Íbúar eru beðnir um að fylgjast með og færa bíla til fyrir sópunum svo þeir nái sem mestu. Allir tiltækir vélsópar og þvottabílar eru á fullu í borginni þessa dagana Gert er
Lesa meira