Leikskólar.

Fjórir nýir leikskólastjórar í Reykjavík – þar af þrír í Grafarvogi

Nýir leikskólastjórar hafa verið ráðnir við fjóra leikskóla hjá Reykjavíkurborg. Pála Pálsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri í Engjaborg í Grafar… Kristín Helgadóttir hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra í Lyngheimum í Rimahverfi. Elín Rós Hansdóttir hefur verið
Lesa meira

Aðsent – Tillögur um víðtæka sameiningu leikskóla í eystri hverfum Reykjavíkur

Aðsent – Tillögur um víðtæka sameiningu leikskóla í eystri hverfum Reykjavíkur voru lagðar fram á síðasta fundi skóla- og frístundaráðs. Lögð er til sameining Seljaborgar og Seljakots í Breiðholti og Engjaborgar og Hulduheima í Grafarvogi um næstu áramót. Þá á að skoða
Lesa meira

Bakkaberg fær Grænfána í þriðja sinn

Leikskólinn Bakkaberg fékk á dögunum Grænfánann í þriðja sinn. Mikið var um dýrðir í Bakkabergi þegar leikskólabörnin og starfsfólkið fékk þessa alþjóðlegu viðurkenningu í þriðja sinn. Að þessu sinni var horfið frá að því að draga fánann að húni því fánarnir eru fljótir að trosna
Lesa meira

Fiskurinn hefur fögur hljóð

Í leikskólanum Klettaborg er eru yngstu börnin að vinna með þulur. Á báðum yngri deildum leikskólans, Hrafnakletti (börn 2-3ja ára) og Kríukletti (börn eins til tveggja og hálfs árs), hefur undanfarnar vikru verið unnið með fiska í þulum, s.s. Fagur fiskur í sjó og Fiskurinn
Lesa meira