Grafarvogur

Fjölnir sigraði ÍBV í fyrsta leiknum í Dalhúsum

Fjöln­ir sigraði ÍBV 1:0 á Fjöln­is­velli í fyrsta leik um­ferðar­inn­ar í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu, en spilað var í sól og blíðu. Fjöln­is­menn voru tölu­vert beitt­ari í fyrri hálfleik en þeir Aron Sig­urðar­son og Þórir Guðjóns­son voru í því að ógna marki Eyja­manna.
Lesa meira

Nansý Davíðsdóttir Norðurlandameistari annað árið í röð

Norðurlandamótinu í skólaskák stúlkna 2015 var að ljúka í bænum Kolding í Danmörku. Sex íslenskar unglingalandsliðsstúlkur tóku þátt í mótinu og þar af tvær frá Fjölni, Nansý Davíðsdóttir 7-bekk Rimaskóla í C og yngsta flokki og Hrund Hauksdóttir í A og elsta flokk
Lesa meira

Fjölnir tapaði fyrir Víking í hörkuleik.

Víkingar eru komnir í Olís-deildina að ári eftir góðan sigur á Fjölni sem var þó ekkert auðveldur og Víkingar geta þakkað markverði sínum Magnúsi Gunnar sætið. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 5 mínút og það var heimamark. Ef það var einhver spurning hvort Magnús markmaður
Lesa meira

Kanadískir hokkíspilarar heimsækja Rimaskóla

Tólf hressir hokkýspilarar á unglingsaldri frá Geraldton og Greenstone District í Ontario í Kanada komu ásamt kennurum sínum og þjálfurum í heimsókn í Rimaskóla þriðjudagsmorguninn 28. apríl. Nemendur og kennarar unglingadeildar Rimaskóla tóku á móti gestunum. Fyrir hópnum fór
Lesa meira

Skráning í sumarstarf fyrir börn og unglinga að hefjast

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu í boði fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Frá og með mánudeginum 27. apríl má finna upplýsingar um sumarstarf í Reykjavík fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára á frístundavef ÍTR www.fristund.is. Þar má nefna
Lesa meira

Rimaskólaskáksveitirnar sópuðu til sín verðlaunum

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2015 var haldið í Rimaskóla helgina 25. -26. apríl. Metþátttaka var á mótinu, 48 skáksveitir og 5 þeirra frá Rimaskóla, A – E sveitir . Miðað við frábæra frammistöðu helgina áður þegar Rimaskóli vann Íslandsmeistaratitil grunnskólasveita
Lesa meira

Skáksveitir Rimaskóla stóðu sig vel á Íslandsmóti barnaskólasveita 201

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2014, 1. – 7. bekkur, var haldið í Rimaskóla helgina 22. – 23. mars og mættu 49 skáksveitir til leiks sem er metþátttaka. Það má segja að „heimavöllurinn“ hafi reynst hinum fjórum skáksveitum Rimaskóla vel því vi
Lesa meira

Fjölnir – Breiðablik – Oddaleikur

  Nú er það að duga eða drepast fyrir Fjölnisstrákana! Oddaleikurinn í einvíginu á móti Breiðablik verður næstkomandi miðvikudag kl. 19.15 í Dalhúsum!! Það lið sem vinnur leikinn kemst áfram í úrslitin um að komast upp í úrvalsdeild. Stuðningurinn er búin að vera flottur
Lesa meira

Þóra Björk – gjafakort

HönnunarMars hefst í næstu viku og af því tilefni langar mig að gefa kassa (48 stk.) af nýju gjafakortunum mínum sem verða til sýnis í Gerðubergi dagana 27 mars – 6 apríl. Það þarf bara að likea og deila Þóra Björk Design – Thora Bjork Design Þeir sem gera það lenda í
Lesa meira

Fjölnis sigur í fyrsta leiknum

Fjölnir vann stórsigur á Breiðabliki, 93:66, í fyrsta leiknum í undanúrslitum umspils um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik en liðin mættust í Grafarvogi í kvöld. Þau eigast aftur við í Smáranum á mánudag og með sigri þar kæmust Fjölnismenn í úrslitaeinvígi við Þór frá
Lesa meira