maí 9, 2015

Joshua og Anton Breki verðlaunaðir á lokaskákæfingu Fjölnis 2014 – 2015

Bekkjarbræðurnir Joshua Davíðsson og Anton Breki Óskarsson í 4. bekk Rimaskóla hlutu afreks-og æfingabikar skákdeildar Fjölnis sem afhentir voru á lokaæfingu skákdeildarinnar miðvikudaginn 29. apríl. Mikil aðsókn hefur verið á allar skákæfingar vetrarins og þátttakendur alltaf á
Lesa meira

Folda­skóli í Grafar­vogi fagnaði 30 ára af­mæli sínu í dag en skól­inn var stofnaður árið 1985.

Folda­skóli er elsti grunn­skól­inn í Grafar­vogi og stofnaður þegar hverfið var í hraðri upp­bygg­ingu. Mikið hef­ur breyst síðan og hverf­in þrjú sem sækja þjón­ustu í Folda­skóla, Húsa­hverfi, Folda­hverfi  og Hamra­hverfi eru  orðin gró­in og ráðsett. „Það er búið að gang
Lesa meira