Grafarvogur

Sjúkrahúsið Vogur 30 ára í dag

Haldið verður upp á afmæli sjúkrahússins Vogs í dag, en þrjátíu ár eru liðin frá því að fyrstu sjúklingarnir gengu þar inn. SÁÁ býður að því tilefni til veislu í Von, húsnæði samtakanna í Efstaleiti 7 kl. 15-17. Forseti Íslands mun halda ávarp, Páll Óskar og Monika Abendroth munu
Lesa meira

Kirkjuhlaup hlaupahópsins á annan í jólum

Sá siður hefur tíðkast undanfarin ár að hlaupahópur Grafarvogs hittist á annan í jólum í Grafarvogskirkju og hleypur þaðan svokallað kirkjuhlaup. Í ár hlupum við frá kirkjunni okkar að Árbæjarkirkju, Fella og Hólakirkju, Seljakirkju, Maríukirkjunni, Breiðholtskirkj
Lesa meira

Áramótabrennur í Grafarvogi

Um þessi áramót verða  brennur á tíu stöðum í Reykjavík, eins og verið hefur undanfarin ár. Umsjón með þeim er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka, sem huga vel að því sem sett er á brennurnar og tryggja að frágangur sé í lagi. Á Grafarvogssvæðinu ef svo má segja verð
Lesa meira

4. sunnudagur í aðventu

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00 Jólasveinar koma í heimsókn Prestur: séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir Undirleikari: Stefán Birkisson
Lesa meira

Fjölnisfréttir – Æfingaleikur gegn Val

Seinasti æfingaleikur hjá strákunum á þessu ári verður gegn Val á morgun, laugardaginn 21. des. Leikið verður í Egilshöllinni og byrjar leikurinn á bilinu 13:00 til 13:30. Með því að haka á myndina hér að ofan má sjá syrpur úr seinni hálfleik í lokaleiknum okkar í sumar.
Lesa meira

Lykilmenn meistaraflokks kvenna skrifa undir samning

Gengið frá samningum við lykilmenn meistaraflokks kvenna Fjölnis Knattspyrnudeild Fjölnis gekk í gær frá samningum við nokkra lykilleikmenn meistaraflokks kvenna hjá félaginu og gilda þeir til tveggja ára.  Leikmennirnir sem um ræðir eru Kristjana Þráinsdóttir, Katrí
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014

Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014 Miðaverð Matur og ball kr; 8.500.- Ball kr: 3.500 Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00 Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni. Ekki missa af balli ársins.
Lesa meira

Fjölnisfréttir – Seinni umferðin í fútsal á laugardag

Seinni umferðin í Fútsal fer fram í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ á morgun laugardag. Strákarnir unnu alla leikina sína í fyrri umferðinni gegn Stál-Úlfi, Víði Garði og Aftureldingu. Spilað verður við sömu liðin en stöðuna í riðlinum sem og leikjaniðurröðunina má sjá hér.
Lesa meira

Aðventufundur Korpúlfa í hlöðunni Gufunesbæ

Aðventufundur Korpúlfa var í dag miðvikudaginn 11. des. í Hlöðunni við Gufunesbæ  og þótti takast mjög vel og hátíðlega.. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flutti hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg sýndu jólahelgileik og sungu börnin síðan með k
Lesa meira

Aðventufundur í hlöðunni Gufunesbæ

Aðventufundur Korpúlfa var í dag miðvikudaginn 11. des. í Hlöðunni við Gufunesbæ  og þótti takast mjög vel og hátíðlega.. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flutti hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg sýndu jólahelgileik og sungu börnin síðan með k
Lesa meira