Grafarvogur

Fjölnir semur við Pryor

Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur gert samning við Collin Pryor um að leika með meistaraflokki karla í vetur. Collin mætti til landsins í gær og erum við gríðarlega spennt fyrir vetrinum!                     Follow
Lesa meira

Viðbrögð við áskorun Barnaheilla um gjaldfrjálsan grunnskóla

Heimili og skóli – landssamtök foreldra taka undir áskorun Barnaheilla um gjaldfrjálsan grunnskóla á Ísland. Líkt og segir í áskoruninni eiga öll börn rétt á grunnmenntun án endurgjalds samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem Ísland hefur lögfest. Þar er jafnframt kveðið á
Lesa meira

Skráning í fermingarfræðsluna hefst í águst

Skráning í fermingarfræðsluna hefst í águst og á þeim tíma verða send bréf til forráðafólks barna á fermingaraldri í Grafarvogi. Öll börn sem verðra 14 ára 2016 eru velkomin í fermingarfræðsluna. Prestar kirkjunnar annast fræðsluna sem fer fram í Kirkjuselinu í Spöng og í
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hagkaup í samstarf

Hagkaup hefur gert samning við Fjölnir um stuðning við barna og unglingastarf knattspyrnudeildar. Hagkaup hefur rekið verslun í Fjölnishverfinu í á annan áratug og er stollt af að geta stutt við það góða starf sem unnið er hjá félaginu. Með styrktarsamningi sem þessum vill
Lesa meira

OPNA GR/ HEINEKEN – TVEGGJA DAGA MÓT – Korpúlfsstaðavelli.

Opna GR/ Heineken mótið verður haldið helgina 25. til 26. júlí. Báðir keppnisdagarnir munu fara fram á Korpúlfsstaðavelli. Leikið verður Sjórinn/ Áin og er mótið er 36 holur. Ræst er út frá kl.8:00 báða dagana. Leikfyrirkomulag mótsins eftirfarandi: Tveir leikmenn mynda lið.
Lesa meira

Liðin hjá Fjölni stóðu sig vel á N1 mótinu

Fjölnir sendi 9 lið þetta árið. N1 mót KA var haldið dagana 1.-4. júlí 2015 og var mótið það 29. í röðinni. Um er að ræða stærsta mótið hingað til, keppendur um 1.800, 180 lið frá 39 félögum og alls 758 leikir Þrátt fyrir stærðina og allt umfangið þá gekk mótið eins og í sögu og
Lesa meira

Meiri endurvinnsluflokkun á heimilum

Græn tunna undir plast er liður í því að bæta þjónustu við borgarbúa við flokkun til endurvinnslu á heimilum. Þjónusta með blandaðan úrgang skerðist ekki við þessa nýbreytni og verður jafngóð og áður hjá Sorphirðu Reykjavíkur. Verulega hefur dregið úr blönduðum úrgangi frá
Lesa meira

Fjölnir með fjóra fulltrúa á U16 EM drengja 2015

Fjölnir á fjóra fulltrúa í u-16 ára landsliði drengja sem var verið að tilkynna en það er þriðjungur af liðinu. Þeir hafa lagt mikið á sig til að komast í liðið og hafa sannarlega unnið fyrir sætinu. Til hamingju strákar! U16 drengir EM 2015 Davíð Alexander Magnússon · Fjölnir
Lesa meira

Ölgerðin gerist stuðningsaðili knattspyrnudeildar Fjölnis

Ölgerðin og knattspyrnudeild Fjölnis undirrituðu samkomulag í hálfleik Fjölnis og FH að Ölgerðin gerist stuðningsaðili knattspyrnudeildar Fjölnis og verður jafnframt einn af aðal styrktaraðilum deildarinnar. Það er mikil og góð staðfesting á því mikla starfi sem
Lesa meira

Sundabrautin

Íbúasamtök Grafarvogs vilja deila hér link á nýrri skýrslu starfshóps innanríkisráðuneytisins(mars 2015) um aðkomu einkaaðila að stærri samgönguverkefnum. Sundabraut er fyrirferðamikil í skýrslunni og mikil umfjöllun um umferð í Reykjavík. Við hvetjum fólk til að kynna sér efni
Lesa meira