Vínbúð Spöngin

Vínbúðin Spönginni – myndir frá nýju versluninni

Víbúðin í Spöng var opnuð í morgun kl 11.00. Verslunin er öll hin glæsilegasta og er úrval mjög gott. Hér eru myndir frá versluninni. Follow
Lesa meira

Vonast er eftir opnun ÁTVR verslunar í Spönginni í byrjun nóvember

Eins og áður hefur komið fram í fréttum ákvað Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR, fyrr á þessu ári að opna að nýju áfengisverslun í Grafarvogi og var skrifað þess efnis undir samning við fasteignafélagið Reiti um leigu á húsnæði í Spönginni. Opnunin hefur tekið lengri tíma
Lesa meira

Vínbúð í Spöngina

Verktakar á vegum Reita vinna nú að endurnýjun húsnæðis Hagkaups og nýju Vínbúðarinnar í Spönginni, en húsið verður klætt stein og timbri. Innanhúss er unnið að því að aðlaga og rýma fyrir nýju Vínbúðinni sem verður um 430 fm. í hluta rýmisins sem hefur hingað til eingöngu hýst
Lesa meira