Grafarvogur

Um 5.300 Reykvíkingar kusu Betri hverfi 2014

Alls tóku 5.272 Reykvíkingar, 16 ára og eldri, þátt í íbúakosningunum Betri hverfi 2014 en í þeim forgangsraða íbúar smærri nýframkvæmdum og viðhaldsverkefnum í hverfum borgarinnar. Kosningaþátttaka var hæst í Hlíðunum, næstmest í Vesturbæ og Grafarholti-Úlfarsárdal. Konur eru
Lesa meira

Fjölnir mætir Breiðablik í Mfl karla í körfubolta

Næstkomandi föstudag kl 19.15 er komið að fyrsta leik í undanúrslitum 1.deildar karla. Fjölnisstrákarnir taka á móti Breiðablik í Dalhúsum og má búast við hörku leik. Það lið sem fyrst vinnur tvo leiki kemst áfram í úrslitin um að komast upp. Fjölnir á heima í efstu deild karla
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum í Hverfissjóð

Frestur til að sækja um styrk til Hverfissjóðs Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014 er til miðnættis þriðjudaginn 15. apríl. Hægt er að sækja um styrki til verkefna í einu eða fleiri hverfum eða almennt í borginni. Einstaklingar, hópar, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir geta sótt
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju 2014

Fermingardagar vormisseri 2014 23. mars 10:30                Kelduskóli Vík 8. P 23. mars 13:30                Kelduskóli Vík 8. K 30. mars kl. 10:30          Kelduskóli Vík 8. T 30. mars kl. 13:30          Vættaskóli Engi 8. AS 6. apríl kl. 10:30             Vættaskóli Engi 8.
Lesa meira

Rölt um Reykjavík

Við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík ætlum að ganga í öll hverfi Reykjavíkurborgar í þessari og næstu viku. Frambjóðendur og hverfisbúar munu ganga hvert hverfi með það fyrir augum að sjá hvað þurfi að laga, hvað sé vel gert og ræða um stöðuna í hverfinu. Teki
Lesa meira

Hverfakosningar í Reykjavík hafnar

Rafrænar hverfakosningar um ný framkvæmdaverkefni í hverfum Reykjavíkur hófust á miðnætti þriðjudaginn 11. mars. Opið verður fyrir atkvæðagreiðslu til miðnættis 18. mars. Þetta er í þriðja sinn sem íbúum í Reykjavík gefst kostur á að kjósa um verkefni í hverfunum sínum í rafrænum
Lesa meira

Ítalir sóttu Rimaskóla heim

Það var mikið um að vera í Rimaskóla í síðustu viku þegar 40 manna hópur skólastjórnenda og kennara víðsvegar frá Ítalíu kom í heimsókn þangað og kynnti sér skólastarfið. Forsvarsmaður ítalska hópsins var Sarah Spezially kennslufræðingur sem fyrir sex árum var skiptinemi við
Lesa meira

Tökum þátt í að velja ný verkefni í Grafarvogi

Dagana 11. – 18. mars verða haldnar rafrænar hverfakosningar í Reykjavík. Kosið verður um ný verkefni í öllum hverfum borgarinnar. Reykjavíkurborg hvetur íbúa í Grafarvogi til að kynna sér verkefnin sem kosið er á milli af kostgæfni og taka þátt í hverfakosningunum. Kosningarétt
Lesa meira

Gunnar Steinn til Gummersbach

Gunnar Steinn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska liðið Gummersbach. Gunnar Steinn gengur til lið við þýska liðið í sumar þegar núverandi samningur hans við Nantes í Frakklandi rennur út. Gunnar Steinn vakti verðskuldaða
Lesa meira

Unglingadeildir grunnskólanna kynna sér námsframboð í framhaldsskóla

Nemendur í unglingadeildum grunnskólanna munu á næstu dögum mæta á Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu sem haldin verður í Kórnum 6.-8. mars. Nemendur verða sóttir með rútum og fara ásamt kennurum og náms- og starfsráðgjöfum á sýninguna þar sem þeim gefst gott
Lesa meira