Grafarvogskirkja

Listasmiðja í Borgum

Listasmiðja í BorgumÍ haust byrjaði listasmiðja fyrir börn á aldrinum 9-11 ára í Grafarvogi. Listasmiðjan er á vegum Grafarvogskirkju og hittist einu sinni í viku í Kirkjuselinu í Borgum í Spönginni. Vikulega mæta hress og kát börn sem stunda hinar ýmsu listir. Nú vorum við a
Lesa meira

Opið hús á vegum Birtu í Grafarvogskirkju 11. nóvember kl. 20:00

Birta er landssamtök foreldra/forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust.  Samtökin bjóða upp á opið hús í Grafarvogskirkju annan þriðjudag í mánuði (nema annað sé tekið fram). Gengið er inn á neðri hæð við hlið bókasafnsins. Hér er hægt að kynna sér samtökin.
Lesa meira

Guðsþjónustur næsta sunnudag 9 nóvember

Grafarvogskirkja Kristniboðsdagurinn Guðsþjónusta kl. 11.00 Kristján Þór Hreinsson flytur hugvekju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organsit: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Umsjón hefur Þóra Björg
Lesa meira

Gert ráð fyrir slæmum loftgæðum

Borgarbúar geta gert ráð fyrir slæmum loftgæðum í Reykjavík í dag, 4. nóvember, annars vegar sökum gasmengunar frá Holuhrauni og hins vegar vegna svifryksmengunar (PM10). Styrkur brennisteinsdíoxíðs í loftgæðamælistöð  í Völundarhúsum í Grafarvogi klukkan 9 í morgun var 1080 og
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 2. nóvember

Grafarvogskirkja – Allra heilagra messa Guðsþjónusta kl. 14.00 Eins og undanfarin ár býður Grafarvogssöfnuður sérstaklega þeim sem misst hafa ástvini sína á áinu, til guðsþjónustu, sem og eldri borgurum safnaðarins. Þann dag er „þeirra sem á undan oss eru farnir“ sérstaklega
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 19. október

Sunnudaginn 19. október verða guðsþjónustur í Grafarvogskirkju og Kirkjuselinu Borgum. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju. Barnakór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 12. október

Næsta sunnudag, 12. október, verða Guðsþjónustur og sunnudagaskóli bæði í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu Spöng. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. október

Kirkjan Messa kl. 11:00 – Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyirr altari ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl 11:00 – Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e
Lesa meira

Tæknihópur og listasmiðja í Grafarvogi

Tæknihópur (10-12 ára) Tæknihópurinn hittist í 6 skipti yfir önnina og er fyrsta skiptið fimmtudaginn 2. október. Þar gefst þátttakendum kostur á að skyggnast inn í tækniheiminn í tengslum við ljós, hljóð og tölvur. Áætlað er að farið verði í 1-2 vettvangsferðir. Fyrir þá sem
Lesa meira

Afmæli Grafarvogssafnaðar 21. september

Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa kl. 14:00 – 25 ára afmæli safnaðarins verður fagnað. Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir prédikar. Prestar safnaðarins þjóna ásamt
Lesa meira