Helgihald sunnudaginn 2. nóvember

Grafarvogskirkja – Allra heilagra messa

Guðsþjónusta kl. 14.00

Eins og undanfarin ár býður Grafarvogssöfnuður sérstaklega þeim sem misst hafa ástvini sína á áinu, til guðsþjónustu, sem og eldri borgurum safnaðarins. Þann dag er „þeirra sem á undan oss eru farnir“ sérstaklega minnst.

Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðrúnu Karls Helgudóttur og séra Sigurði Grétari Helgasyni.
Kór kirkjunnar syngur.
Einsöngur: Garðar Thór Cortes.
Organisti: Hákon Leifsson.
Eftir messu verður svonefnt „líknarkaffi“ en framlög renna í Líknarsjóð Grafarvogskirkju.

Sunnudagaskóli kl. 11

Séra Guðrún Karls Helgudóttir.Umsjón hefur Þóra Björg.
Undirleikari: Stefán Birkisson.

Kirkjuselið í Spöng

Guðsþjónusta kl. 13.00.
Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox Populi syngur.
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.

Sunnudagaskóli á sama tíma.
Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.