Opið hús á vegum Birtu í Grafarvogskirkju 11. nóvember kl. 20:00

Birta er landssamtök foreldra/forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust.  Samtökin bjóða upp á opið hús í Grafarvogskirkju annan þriðjudag í mánuði (nema annað sé tekið fram). Gengið er inn á neðri hæð við hlið bókasafnsins. Hér er hægt að kynna sér samtökin.557926_491034660943207_290176021_n

Engar bókanir eru nauðsynlegar og allir velkomnir!

 

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.