Grafarvogskirkja

Sumarnámskeið Fjölnis 2014 !

Hér er smá lýsing á námskeiðunum sem deildirnar verða með í sumar, frekari upplýsingar um námskeiðin er að finna á heimasíðum deildanna ásamt sumarver ÍTR (ath. ekki allt komið upp á síðurnar eins og er) http://sumar.itr.is/desktopdefault.aspx/tabid-2988/4823_read-10771
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum

Laugardaginn 3. maí verður opið hús á Korpúlfsstöðum milli kl. 13:00 – 17:00. Listamenn opna vinnustofur sínar. Tónlist mun hljóma í húsinu, hörpuleikur, kórsöngur, harmonikkuleikur og fleira. Korpúlfar verða með sölu- og handverkssýningu, með margt góðra muna til sölu.
Lesa meira

Vígsla á Kirkjuselinu í Spönginni

Vígsla Kirkjusels Grafarvogssóknar var í  Spönginni í Grafarvogi kl. 16.00 sunnudaginn 27. apríl. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir vígði Kirkjuselið. Prestar safnaðarins sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur, sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sr. Lena Rós Matthíasdóttir og
Lesa meira

Vígsla Kirkjusels og fjölskylduguðsþjónusta næsta sunnudag

Vígsla Kirkjusels Grafarvogssóknar á Spönginni í Grafarvogi kl. 16.00 sunnudaginn 27. apríl. Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir vígir Kirkjuselið. Prestar safnaðarins sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur, sr. Guðrún Karls Helgudóttir, sr. Lena Rós Matthíasdóttir og sr.
Lesa meira

Karlakór Grafaravogs í Grafarvogskirkju

Rétt um 400 manns voru á tónleikum hjá Karlakór Grafarvogs í dag Söngspírurnar slógu líka rækilega í gegn. Og allir skemmtu sér hið besta. Takk fyrir okkur! Follow
Lesa meira

Páskadagur 20. apríl – Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 8.00 árdegis

Séra Vigfús Þór prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngur: Þóra Einarsdóttir óperusöngvari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson Heitt súkkulaði að ,,hætti Ingjaldar“ eftir guðsþjónustu á vegum Safnaðarfélags og sóknarnefndar Grafarvogssóknar.
Lesa meira

Guðsþjónustur um páska í Grafarvogskirkju

  Skírdagur 17. apríl Ferming kl. 10.30 Ferming kl. 13.30 Skírdagsmessa í Grafarvogskirkju kl.20.00 Við endurupplifum síðustu kvöldmáltíð Krists Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari Organisti: Hákon Leifsson   Föstudagurinn langi 18. apríl Messa í
Lesa meira

Megas syngur Passíusálmana

Það var árið 1969 sem Megas spreytti sig fyrst á því að semja lag við Passíusálm Hallgríms Péturssonar. Síðan árið 1973 lauk hann við að semja lag við alla sálmana. Nú, rúmum fjórum áratugum síðar þá heyrast þeir allir með tölu. Það er engin tilviljun að ákveðið var að flytja
Lesa meira

Íslandsmót barnaskólasveita í Rimaskóla

Mótið er fyrir nemendur á barnaskólaaldri, 1.-7. bekk. Fjórir skákmenn eru í hverri sveit, hægt er að vera með allt að þrjá varamenn í hverri sveit. Teflt var í Rimaskóla, Grafarvogi. Tefldar vou níu umferðir, fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi. Umhugsunartími var  
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju 2014

Fermingardagar vormisseri 2014 23. mars 10:30                Kelduskóli Vík 8. P 23. mars 13:30                Kelduskóli Vík 8. K 30. mars kl. 10:30          Kelduskóli Vík 8. T 30. mars kl. 13:30          Vættaskóli Engi 8. AS 6. apríl kl. 10:30             Vættaskóli Engi 8.
Lesa meira