október 18, 2014

ECC 2014 er lokið

Birgit Pöppler frá Þýskalandi varð Evrópumeistari  í keilu þegar hún sigarði Andreu Eliassen Hansen frá Noregi 2 – 0 í úrslitum.  Andrea sá aldrei til sólar í úrslitunum og sigarði því nokkuð örugglega. Fyrsta leikinn vann hún 190 – 139 og annan leikinn 266 – 169. Keppni er lokið
Lesa meira

Fjölniskrakkar keppa í körfu

Fjölniskrakkar keppa um allt land um helgina og eru nánari upplýsingar á: http://www.kki.is/widgets_home.asp. Fjölnir sér um eina Íslandsmóts-túrneringu um helg…ina og er það fyrir minnibolta drengja í Rimaskóla. Á morgun laugardag keppa þeir við Stjörnuna kl 13 og Þór
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 19. október

Sunnudaginn 19. október verða guðsþjónustur í Grafarvogskirkju og Kirkjuselinu Borgum. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur flytur hugvekju. Barnakór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon
Lesa meira