Loftgæði í Reykjavík

Gert ráð fyrir slæmum loftgæðum

Borgarbúar geta gert ráð fyrir slæmum loftgæðum í Reykjavík í dag, 4. nóvember, annars vegar sökum gasmengunar frá Holuhrauni og hins vegar vegna svifryksmengunar (PM10). Styrkur brennisteinsdíoxíðs í loftgæðamælistöð  í Völundarhúsum í Grafarvogi klukkan 9 í morgun var 1080 og
Lesa meira

Heilbrigðiseftirlitið minnir borgarbúa á að fylgjast með loftgæðum

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum í Holuhrauni og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. Á vefsíðu Heilbrigðiseftirlitsins má sjá kort yfir staðsetningu loftgæðamælistöðva í Reykjavík en þar er hægt að fylgjast með sty
Lesa meira