september 18, 2014

Mikael Maron stóð sig best á fyrstu æfingu Fjölnis

Það voru 25 krakkar sem mættu á fyrstu skákæfingu Fjölnis á nýju skákári. Æfingarnar hafa nú verið færðar yfir á miðvikudaga kl. 17.00 – 18:30 og virðist sá tími henta vel . Skákmeistararnir efnilegu, þeir Jón Trausti Harðarson og Oliver Aron Jóhannesson, mættu nýir
Lesa meira

Afmæli Grafarvogssafnaðar 21. september

Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa kl. 14:00 – 25 ára afmæli safnaðarins verður fagnað. Biskup Íslands, frú Agnes Sigurðardóttir prédikar. Prestar safnaðarins þjóna ásamt
Lesa meira