Aukin stoðþjónusta við fötluð ungmenni
Borgarráð hefur samþykkt að bæta við átta nýjum rýmum í vinnumiðaðri stoðþjónustu svo að ekki komi rof í þjónustukeðju fyrir fötluð ungmenni. Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum byggt upp öfluga þjónustukeðju fyrir börn og ungmenni meðal annars með tilkomu lengdrar viðveru... Lesa meira