Fullorðins sundkennsla og æfingar.

Komið þið sæl.

Garpaæfingar og skriðsundsnámskeið fullorðna eru að hefjast í þessari viku. Já það er komið að því að standa upp úr sófanum og læra að synda skriðsund eða bæta gamla sundstílinn í skemmtilegum félagsskap í Grafarvogslaug. 

Egló Ósk Gústafsdóttir verður þjálfari á skriðsundsnámskeiðunum og einnig mun hún þjálfa Garpasundið. Eygló Ósk er tvöfaldur Olympíufari, margfaldur Íslandsmeistari, Íslands- og norðurlandamethafi, hún var kjörin íþróttamaður ársins 2015. 

Hlökkum til að sjá ykkur, kveðja stjórn sunddeildar Fjölnis.

 

 

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.