Fjórir nýir leikskólastjórar í Reykjavík – þar af þrír í Grafarvogi

Nýir leikskólastjórar hafa verið ráðnir við fjóra leikskóla hjá Reykjavíkurborg.

Pála Pálsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri í Engjaborg í Grafar…
Kristín Helgadóttir hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra í Lyngheimum í Rimahverfi.
Elín Rós Hansdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri í leikskólanum Hulduheimum í Grafarvogi.
Loks hefur Olga Guðrún Stefánsdóttir verið ráðin leikskólastjóri í leikskólanum Seljaborg í Breiðholti.
Konurnar fjórar hafa allar lokið leikskólakennaramenntun og eiga að baki áratuga reynslu sem stjórnendur í leikskólum.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.