Litbrigði

Gerðuberg menningarmiðstöð, Gerðuberg 3-5, 111 Reykjavík

Textílhönnuðurnir María Valsdóttir, Sæunn Þorsteinsdóttir og Þóra Björk Schram sýna barnafatnað, fíngerða skartgripi og litrík gjafakort í Gerðubergi. Vörurnar vinna þær á ólíkan hátt hvað varðar lit, mynstur, form og efni (nýtt og endurunnið).

Opnun föstudaginn 28. mars kl. 16.

Sýningin stendur til 6. apríl.

  • Fim. 08:00—18:00
  • Fös. 08:00—18:00
  • Lau. 13:00—16:00
  • Sun. 13:00—16:00
Dagskrá Hönnunarmars

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.