Skemmtilegt

10-11 Langarima gerir breytingar á verslun sinni

Rekstrarfélag 10-11 gerði nýlega fínar breytingar á versluninni í Langarimanum. Helstu breytingarnar voru varðandi innganginn í verslunina sem var færður til, þannig  að allt aðgengi að versluninni er orðið mun þægilegra fyrir viðskiptavini okkar, við  endurskipulögðum alla
Lesa meira

Bleikur föstudagur og nánast allir klæddust bleiku

Nemendur og starfsmenn Rimaskóla voru hvattir til að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 11. október til að styðja við árveknis-og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags íslands. Bleiki dagurinn nýtur vinsælda um allt land, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Á myndinni má sjá
Lesa meira

Fruit Shoot mót 5.flokks hjá Fjölni

Fjölnir hélt um helgina Fruit Shoot knattspyrnumót 5.flokks stráka og stelpna í Egilshöll. Mikil og góð stemmning var á mótinu og skemmtu allir sér vel. Follow
Lesa meira

Æskulýðsvettvangurinn

EKKI MEIR – fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála Æskulýðsvettvangurinn (ÆV), samstarfsvettvangur Ungmennafélags Íslands, Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi og Slysavarnafélagsins Landsbjargar, hefur frá haustinu 2012 staðið fyrir sext
Lesa meira

OPINN ÍBÚA- OG SAMRÁÐSFUNDUR

Haldinn var mjög gagnlegur fundur um hverfisskipulag Grafarvogsins. Fundargestir höfðu tök á því að ræða það sem þeim finnst brýnast að framkvæma í hverfinu okkar. Allar ábendingar sem komu á fundinum munu verða settar fram á              
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur. Tilboðið gildir út
Lesa meira

Korpúlfar – hreinsunardagur

Það gekk frábærlega þrátt fyrir umhleypingasamt veður, Þau voru vel veðurbarinn þegar þau komu inn í kaffisamsætið kl. 15:00 Þá biðu þeirra rjúkandi vöfflur, rjómi og sulta, ásamt snittum og heitu kaffi.   Það mætu tæplega 50 Korpúlfar til leiks og þau dreifðust vel um allt
Lesa meira

Leynileikhúsið í Grafarvogi og Grafarholti!!

Leynileikhúsið í Grafarvogi og Grafarholti!! Leynileikhúsið stendur að venju fyrir skapandi og skemmtilegum leiklistarnámskeiðum fyrir börn í 2.-8.bekk í Grafarvogi og Grafarholti. Námskeiðin eru haldin í Rimaskóla og Ingunnarskóla og hefjast núna eftir helgi. Það eru því a
Lesa meira