Skemmtilegt

Stefán Eiríksson nýr sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar

Borgarráð samþykkti í dag að ráða Stefán Eiríksson sviðsstjóra velferðarsviðs frá 1. september næstkomandi. Stefán hefur starfað sem lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2007. Stefán býr yfir leiðtogahæfileikum og hefur farsæla reynslu af stjórnun hjá hinu opinbera til
Lesa meira

Upplýsingar vegna fyrirhugaðrar vinnustöðvunar kennara

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun þrjá daga, 15. maí, 21. maí og 27. maí. Þetta þýðir að skólahald fellur niður þessa daga ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma. Starfsemi frístundaheimila verður óbreytt verkfallsdagana. Komi til
Lesa meira

Ókeypis fuglaskoðunarferð í Grafarvoginum

Fuglaskoðunarferð í Grafarvoginum verður farin á laugardag er ferðin er hluti af samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Ferðafélag Íslands í samvinnu við Ferðafélag barnanna. Brottför er kl. 11 á laugardagsmorgni þann 3. maí frá bílastæðinu við Grafarvogskirkju. Farfuglarnir okkar
Lesa meira

Hvatningarverðlaun Skóla og frístundaráðs Reykjavíkur 2014

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur 2014 Viltu vekja athygli á gróskumiklu leikskóla-, grunnskóla eða frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar?  Veistu af metnaðarfullu þróunarverkefni, skemmtilegum tilraunum eða annarri nýbreytni í skóla- og frístundastarfi
Lesa meira

Skákmót Rimaskóla 2014 + Undanúrslit í Barnablitz

Rimaskólanemendur í  1. – 10. bekk  Aðrir grunnskólanemendur velkomnir sem gestir  Skákmót Rimaskóla 2014 + Undanúrslit í Barnablitz  Verður í sal skólans mánudaginn 3. mars. Ókeypis þátttaka Kl. 13:00 – 15:00 Verðlaun eru 7 pítsur og 7 bíómiðar Hver verður skákmeistari Rimaskóla
Lesa meira

Fyrstu stig Fjölnismanna

Fjölnir sigraði Þrótt úr Reykjavík, 1:0, í deildabikar karla í fótbolta, Lengjubikarnum, þegar liðin mættust í Egilshöllinni í kvöld. Viðar Ari Jónsson skoraði markið um miðjan fyrri hálfleik og Grafarvogspiltar fengu þarna sín fyrstu stig í mótinu en þeir töpuðu 3:4 fyrir Fylk
Lesa meira

Frábærir Fjölniskrakkar: Senda fjölmargar gjafir og taflsett til grænlenskra barna

Börnin í skákdeild Fjölnis komu færandi hendi á skákæfingu í Rimaskóla í dag. Þau komu með fjölmargar skemmtilegar og nytsamlegar gjafir til barnanna á Grænlandi, en þangað halda liðsmenn Hróksins í næstu viku. Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman úr Hróknum komu í heimsókn
Lesa meira

Fermingin – og hvað svo?

Fermingin – og hvað svo ? Samvera með foreldrum fermingarbarna fimmtudaginn 13. febrúar kl. 17:30 – 19:00í Grafarvogskirkju Grafarvogskirkja, í samstarfi við Safnaðarfélag Grafarvogskirkju og Grósku í Grafarvogi boðar til samveru með foreldrum fermingarbarna 13. febrúar þar sem
Lesa meira

Dagforeldrar í Grafarvogi

Í Grafarvogi starfa 30 dagforeldrar, 27 konur og þrír karlar, með alls tæplega 150 börn í daglegri vistun.  Meðal starfsaldur þeirra er um 10 ár og af hópnum starfa 6 tveir saman með dagvistunina. Mikil áhersla er lögð á starfsþróun dagforeldra og hér eru tvær myndir f
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014

Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014 Miðaverð Matur og ball kr; 8.500.- Ball kr: 3.500 Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00 Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni. Hægt er að kaupa 10 manna borð
Lesa meira