Rimaskóli

Listnámsbraut Borgarholtsskóla / Grafísk hönnun lokasýning hefst 3.maí kl: 17-19

Lokasýning nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla opnar í Borgarbókasafninu menningarhúsi Spönginni fimmtudaginn 3. maí kl. 17 – 19. Þeir listnámsbrautarnemendur sem eiga verk á sýningunni hafa sérhæft sig í grafískri hönnun. Verk þeirra eru fjölbreytt, á sýningunni eru
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla á laugardag 28.apríl klukkan 11.00

Næstkomandi laugardag, 28. apríl,  verður hið árlega Sumarskákmót Fjölnis haldið í hátíðarsal Rimaskóla og hefst kl. 11.00. Mótinu lýkur með glæsilegri verðlaunahátíð kl. 13:15. Mætið tímanlega til skráningar. Að venju er mótið hið glæsilegasta og mikill fjöldi áhugaverðra
Lesa meira

Góð þátttaka í Miðgarðsmótinu 2018

Fjölmenni á Miðgarðsmótinu. Strákarnir í 7. bekk sigruðu 3. árið í röð Miðgarður þjónustumiðstöð og Skákdeild Fjölnis sem halda skákskólamótið árlega og var þetta 13. árið í röð sem Miðgarðsmótið fer fram. Skákstjórar voru þau Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis og Sar
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2017-18 Rimaskóli 1.-3. mars 2018

Fyrsta deild Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla. Hinar deildirnar (2.-4.) hefjast hins vegar á morgun. Taflmennskan í kvöld hefst kl. 19:30 en hefst kl. 20:00 á morgun 1. deild Víkingaklúbburinn hefur mikla yfirburði og hefur 6 vinninga forskot á Hugin. Fjölnir er í
Lesa meira

Oliver Aron Norðurlandameistari í skák á 30 ára afmælisdegi Fjölnis

Hinn tvítugi og efnilegi skákmeistari Fjölnis, Oliver Aron Jóhannesson varð í dag Norðurlandameistari 20 ára og yngri í skólaskák. Norðurlandamótið var að þessu sinni haldið í Finnlandi. Oliver Aron var fjórði stigahæsti skákmaðurinn í A flokki en lét það engu skipta, tefldi af
Lesa meira

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð skáldinu Sigurbjörgu Þrastardóttur. Á milli kl. 10:00 – 11:00 verður erindi og tónlistaratriði. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi um
Lesa meira

Körfuboltaveisla 6-11 ára í Grafarvogi um helgina – SAMbíómót Kkd Fjölnis haldið í 20. sinn

Heil og sæl, Körfuknattleiksdeild Fjölnis í samvinnu við Sambíóin heldur enn eitt árið stórmót í körfuknattleik fyrir yngstu iðkendurnar.  Í ár eigum við von á yfir 600 þátttakendum alls staðar að af landinu á aldrinum 6-11 ára ásamt fjölskyldum, þjálfurum og liðsstjórum. Mótið
Lesa meira

Skólamót Fjölnis 2017 í handbolta fyrir 1.-8. bekk

Þann 10. september nk. mun Skólamót Fjölnis í handbolta fara fram fyrir nemendur í 1.-8. bekk, byrjendur og lengra komna. Allir þátttakendur eru beðnir um að mæta í íþróttafötum og í íþróttaskóm í Fjölnishúsið við Dalhús 2 á tilgreindum tíma. Engin skráning –
Lesa meira

Frábær frammistaða Rimaskóla á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum

Nemendur í 6. – 9. bekk Rimaskóla sýndu einstaka samstöðu og frábæran árangur þegar þeir tóku sig til, velstuddir af umsjónarkennurum og skólastjóra, og komu, sáu og sigruðu á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum. Þátttaka Rimaskóla vakti mikla og verðskuldaða athygli
Lesa meira

Laus störf Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar

Fyrir 18 ára og eldri Fjölnis stráka og stelpur sem vantar vinnu með skóla (t.d. framhalds eða háskóla) í vetur þá eru laus störf hjá frístundaheimilunum í Grafarvogi. Vinna með 6-9 ára krökkum eftir hádegið, hægt er að vinna frá einum upp í fimm daga í viku. Hvet alla áhugasama
Lesa meira