Fjölnir skákdeild

Listnámsbraut Borgarholtsskóla / Grafísk hönnun lokasýning hefst 3.maí kl: 17-19

Lokasýning nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla opnar í Borgarbókasafninu menningarhúsi Spönginni fimmtudaginn 3. maí kl. 17 – 19. Þeir listnámsbrautarnemendur sem eiga verk á sýningunni hafa sérhæft sig í grafískri hönnun. Verk þeirra eru fjölbreytt, á sýningunni eru
Lesa meira

Fjölnir skákdeild „Sterkar skákkonur “ hlýtur styrk úr Jafnréttissjóði

Skákíþróttin er jaðaríþrótt sem nýtur mikillar virðingar á Íslandi. Í engu öðru landi eru stórmeistarar fleiri hlutfallslega en á Íslandi, Ísland hefur náð góðum árangri á alþjóðlegum landsmótum og hér var Skákeinvígi aldarinnar haldið í Laugardalshöll sumarið 1972. Íslenska
Lesa meira