apríl 27, 2018

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla á laugardag 28.apríl klukkan 11.00

Næstkomandi laugardag, 28. apríl,  verður hið árlega Sumarskákmót Fjölnis haldið í hátíðarsal Rimaskóla og hefst kl. 11.00. Mótinu lýkur með glæsilegri verðlaunahátíð kl. 13:15. Mætið tímanlega til skráningar. Að venju er mótið hið glæsilegasta og mikill fjöldi áhugaverðra
Lesa meira

Messa í Grafarvogskirkju og síðasta Selmessan fyrir sumarfrí í Kirkjuselinu

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð Grafarvogskirkju. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir.
Lesa meira

Hjartað slær enn í Færeyjum | Borgarbókasafnið Spönginni 30.apríl kl: 17.15-18.00

Færeyjar, þessar eyjar rétt sunnan við okkur, byggðar okkar minnstu frændum, okkar bestu vinum sem réttu fram hjálparhönd þegar aðrir sneru við okkur bakinu. Færeyingar, sem eru eina þjóðin sem eru færri en við og tala svo fyndið tungumál. Hvað vitum við eiginlega um þjóðina sem
Lesa meira