Rimaskóli

Leynileikhúsið – Skráning hafin á sumarnámskeið Leynileikhússins 2017

Leiklistarnámskeið Leynileikhússins í Rimaskóla hefjast 19. júní. Þetta eru vikulöng námskeið. 8-10 ára eru frá kl. 09.00-13.00 og 11-13 ára eru frá 13.00-17.00 dag hvern í vikunni. Opinn tími og leiksýning í lok vikunnar. Enn eru nokkur laus pláss. Allar upplýsingar og skránin
Lesa meira

SUMARSKÁKMÓT FJÖLNIS Á Barnamenningarhátíð 2017 – Telft í Rimaskóla

Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur glæsilega eignarbikara í þremur flokkum. 20 verðlaun – bíómiðar SAM-bíóin eða pítsur frá Pizzan í verðlaun – Ekkert þátttökugjald – Tefldar verða sex umf. – sex mín. Skákstjórn: Helgi og Björn Ívar  Í skákhléi verður hægt að kaupa
Lesa meira

Hverfið mitt – Hugmyndasöfnun er hafin. Vertu með!

Hvernig getur þitt hverfi orðið enn betra? Þú getur komið hugmynd á framfæri á hverfidmitt.is. Sendu inn þína tillögu fyrir 24. mars 2017.  Kosið verður í október og þær hugmyndir sem koma til framkvæmda á næsta ári. Skoða hugmyndir sem komnar eru        
Lesa meira

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld 2.mars í Rimaskóla Grafarvogi

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld með taflmennsku í fyrstu deild. Deildir 2-4 hefjast á föstudagskvöldið. Taflmennsku lýkur á laugardaginn. Teflt er í Rimaskóla í Grafarvogi.  Íslandsmót skákfélaga er mikil árshátíð skákmanna. Þar tefla allir sterkustu skákme
Lesa meira

Bikarsyrpa TR 2016-2017 – Mót 4 hefst föstudaginn 10. febrúar

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fjórða mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 10. febrúar og stendur til
Lesa meira

„Þetta er nýtt form af ör­orku“

Þau börn sem eru með flók­in tauga­frávik í þroska virðast vera viðkvæm­ari en önn­ur fyr­ir snjall­tækn­inni. Þetta eru börn með of­virkni, at­hygl­is­brest, ein­hverfu, tourette-ein­kenni eða asp­er­ger svo dæmi séu tek­in. Dæmi eru um að mik­il skjánotk­un geti leitt t
Lesa meira

Reykjavíkurmót í körfubolta fyrir drengi fædda 2004 dagana 14.-15. janúar í Rimaskóla.

RVK mótið um helgina og er haldið í Rimaskóla – Grafarvogi. Laugardagur 12:30 Fjölnir-Ármann b 13:30 KR-Valur 14:30 Ármann b-ÍR 15:30 Ármann-Valur 16:30 Fjölnir-ÍR 17:30 KR-Ármann Sunnudagur 12:00 5-6 sæti 13:00 3-4 sæti 14:00 Úrslitaleikur Körfuknattleiksdei
Lesa meira

Næsta laugardag klukkan 13 – 15 er opin og ókeypis tæknismiðja fyrir börn og foreldra á safninu Spönginni

Tækni- og tilraunaverkstæði Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 7. janúar klukkan 13-15 Við bjóðum krakka og fjölskyldur velkomin á opið tækni- og tilraunaverkstæði í Spönginni. Þar munu leiðbeinendur Kóder verða boðnir og búnir að aðstoða gesti við að prófa
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2016 – Fjölnir

Þetta er í 28 skipti sem valið fer fram.   Í fyrra var Kristján Örn Kristjánsson, handboltamaður valinn  íþróttamaður ársins og  Hermann Kristinn Hreinsson valinn, Fjölnismaður ársins. Þau sem voru valin fyrir árið 2016 eru, Íþróttamaður ársins var valinn Viðar Ari Jónsson,
Lesa meira

Hvar eru áramótabrennurnar?

Um þessi áramót, 2016 – 2017, verða áramótabrennur á tíu stöðum í Reykjavík, eins og verið hefur undanfarin ár.  Stærð þeirra ræðst af aðstæðum á hverjum stað.  Umsjón með þeim er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka, sem huga vel að því sem sett er á brennurnar og
Lesa meira