Menntamál

Hreinsunardagur Korpúlfa fimmtudag 12 sept kl 13.00

Kæru Korpúlfar   Þakka ánægjulega ferð í Þórsmörk, alltaf svo dýrmætt að finna þann gleðilega anda sem ríkir meðal ykkar. Ég er með í óskilum  tvær húfur, ein blá og ein ljósbrún, ásamt blárri regnúlpu merkt Airway sem fundust í rútunni. Hægt er að vitja óskilamunanna hingað
Lesa meira

Myndir frá N1 mótinu í knattspyrnu

Gunnar Guðmundsson sendi okkur tengingu inná myndasyrpu sem hann tók á N1 mótinu í knattspyrnu sem fram fór á Akureyri núna í sumar.     Follow
Lesa meira

Félagsmiðstöðin Spönginni

FÉLAGSMIÐSTÖÐ Í SPÖNG Staðsetning:  Spöngin 43 Lýsing framkvæmdar:  Nýbygging fyrir kirkju, félagsstarf Korpúlfa og dagdeild eldri borgara. Tímaáætlun: Verklok eru áætluð í apríl 2014. Verkframvinda:  Vinna hófst í nóvember 2011 við frumhönnun og áætlanagerð, auk samningsgerðar
Lesa meira

Karlakór Grafarvogs óskar eftir söngvurum

Karlmenn, strákar, herramenn, gumar, gæjar, séntilmenn, peyjar, piltar og sérstaklega… SÖNGMENN ÓSKAST! Nýstofnaður Karlakór Grafarvogs óskar eftir áhugasömum mönnum til þess að taka þátt í blómlegu og skemmtilegu söngstarfi. Þeir mega vera af öllum stærðum og gerðum o
Lesa meira

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra

Um okkur Heimili og skóli – landssamtök foreldra eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum eða trúfélögum. Foreldrar og forráðamenn barna geta gerst félagar í Heimili og skóla og aðrir geta gerst styrktarfélagar. Samtökin veita ráðgjöf til foreldra og
Lesa meira

Körfuboltakynning 15 ára og yngri

Fjölnir býður krökkum 15 ára og yngri að kíkja í körfu! 28-30 ágúst verða körfuboltabúðir fyrir 15 ára og yngri! Búðirnar fara fram í Dalhúsum á eftirfarandi tímum: Miðvikudagur 28 ágúst kl. 17:00-19:00 Fimmtudagur 29 ágúst kl. 19-20:30 Foreldrafundur verður samhliða þar sem
Lesa meira

Fermingarfræðslan hefst 2. september

Nú styttist í að fermingarfræðslan hefjist og brátt munu stundarskrár og skráningarmöguleikar birtast hér á heimasíðunni. Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu. Í vetur verður stuðst við nýtt og mjög skemmtilegt fermingarefni sem heitir CON DIOS. Gott er að fermingarbörni
Lesa meira

Fjölnir vinnur Völsung 3-1

Grindavík heldur toppsætinu og Fjölnir og Haukar nældu í góð stig. Eftir leiki dagsins eru Grindvík, Haukar og Fjölnir búin að ná ágætu forskoti á Víking og Leikni í toppbaráttunni. BÍ/Bolungarvík getur fylgt þessum liðum eftir með sigri á morgun. Í fallbaráttunni er orðið nokkuð
Lesa meira

Grunnskólar hefjast

Á næstu dögum hefja grunnskólarnir starf sitt. Hér má sjá skóladagatal grunnskóla Reykjavíkur.     Follow
Lesa meira