september 5, 2013

Unnið að úrbótum í öryggismálum við Langarima

Um þessar mundir er unnið að úrbótum í öryggismálum við Langarima til móts við Flétturima. Óhætt er að segja að um brýna framkvæmd sé um að ræða en þarna fer yfir götuna fjöldi manns daglega, ekki síst börn á leið í skólann. Vinnan við þessa framkvæmd hófst í júlí og er áætluð
Lesa meira

Myndir frá N1 mótinu í knattspyrnu

Gunnar Guðmundsson sendi okkur tengingu inná myndasyrpu sem hann tók á N1 mótinu í knattspyrnu sem fram fór á Akureyri núna í sumar.     Follow
Lesa meira