Krakkar

Lengri vinnudagar vegna mikils magns af sandi á götum

Vinna við hreinsun gatna og gönguleiða gengur hægar en undanfarin ár vegna gríðarlegs  sandmagns á stéttum og stígum sem dreift var á stíga og gangstéttar til hálkuvarna í vetur. Starfsmenn verktaka hafa því orðið að vinna lengri vinnudaga en áætlað var. Forsópun (fyrri umferð)
Lesa meira

Líf og fjör á Grafarvogsdeginum 2015

Grafarvogsdagurinn verður haldinn hátíðlegur í 18. sinn og fer hann að þessu sinni fram laugardaginn 30. maí. Vefurinn Grafarvogsbúar.is hitti Guðmund Pálsson, verkefnastjóra dagsins, og ræddi við hann um verkefnið. Menning og mannauður í forgrunni „Markmið dagsins er fyrst og
Lesa meira

Skema forritunar- og tæknikennslu í boði eftir skóla nú á vorönn 2015

Grafarvogur er eitt af þeim hverfum sem verða með forritunar- og tæknikennslu í boði eftir skóla nú á vorönn 2015 og er þetta í fyrsta skipti sem slík forritunarkennsla er færð inn í hverfið. Kennslan fer fram í Rimaskóla á mánudögum frá kl. 16 – 17.15 fyrir aldurinn 7-10
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Barnastarfið er komið á fullt skrið

Barna- og unglingastarf Sunnudagaskólarnir Sunnudagaskólar eru alla sunnudaga klukkan 11.00 í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu Spöng. Tekið er fagnandi á móti fjölskyldunni allri en foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum í þessar líflegu guðsþjónustur
Lesa meira

Hafið er námskeið í fullorðinsfimleikum

Nýtt námskeið í fullorðinsfimleikunum hófst í gær og stendur í 12 vikur. Námskeiðið fer fram í aðstöðu fimleikadeildarinnar í Egilshöllinni og er fyrir 18. ára og eldri. Æfingar verða á mánudögum kl:20.00-21:30 og miðvikudögum kl.20:30-22:00. 12 vikna námskeið kostar 19.500 kr.
Lesa meira

Skrekkur skríður af stað

Sextán grunnskólar af 25 sem eru með unglingadeildir hafa skilað inn umsókn um að taka þátt í Skrekk, árlegri hæfileikakeppni grunnskólanna. Keppnin mun að vanda fara fram í nóvember í Borgarleikhúsinu. Umsóknarfrestur fyrir þátttöku í Skrekk rennur út föstudaginn 26. september
Lesa meira

Hreinsunarherinn

Alltaf gaman þegar samstarf þróast áfram  á jákvæðan hátt og hér er gott dæmi um það.   Nemendur í 6 og 7 bekk Kelduskóla/Korpu sem hafa verið  leiðbeinendur í tölvufærninámskeiðum Korpúlfa, félags eldri borgara í Grafarvogi, mættu í nokkra garða hjá Korpúlfum í morgun og tóku
Lesa meira

Allt uppbókað í Sturlubúðir, skákbúðir Fjölnis um næstu helgi

Öll 40 plássin í Sturlubúðum, skákbúðum Fjölnis helgina 1. – 2. febrúar, eru nú uppbókuð og aðeins hægt að skrá sig á biðlista. Dagskrá skákbúðanna er mjög spennandi en þar skiptist á skákkennsla og frjáls tími í frábæru umhverfi Útilífsmiðstöðvarinnar að Úlfljótsvatni.
Lesa meira

Dale Carnegie vetur 2014 – Næsta kynslóð

Vetur 2014 Næstu námskeið. Öll námskeið eru í 8 skipti + eftirfylgni. Námskeið fyrir 10-12 ára – 5.-7.bekkur kl.17-20.00 Námskeið hefst 13.janúar, mánudagar. 9 sæti laus. Námskeið hefst 11.febrúar, þriðjudagar. Námskeið fyrir 13-15 ára – 8.-10.bekkur kl.17-20.3
Lesa meira

LANDSNET STYRKIR GEÐHJÁLP OG LEIÐARLJÓS

Leiðarljós, stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma, og Geðhjálp fengu í dag afhenta fjárhagsstyrki frá Landsneti sem ætlaðir eru til að styrkja hið góða og öfluga starf sem fram fer hjá þessum samtökum.   Hefð er orðin fyr
Lesa meira