Mannlíf

Hverfissjóður Reykjavíkurborgar

Styrkumsóknir 2019 Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Hverfissjóði Reykjavíkurborgar. (See english below) Tilgangur sjóðsins er að styðja við verkefni sem að stuðla að eftirtöldum þáttum í hverfum borgarinnar: Eflingu félagsauðs, samstöðu og samvinnu íbúa Fegrun
Lesa meira

Setning Vetrarhátíðar – Passage

Vetrarhátíð verður sett við Hallgrímskirkju 7.febrúar með sýningu á verkinu Passage eftir listamannahópinn Nocturnal frá Nýja Sjálandi og er unnið í samvinnu við List í ljósi. Verkinu verður varpað á Hallgrímskirkjuturn. Unnið er með íslenska arfleið og mun verkið vekja turninn
Lesa meira

Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningar 2016

Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningar 25. júní næstkomandi eru alls fimmtán talsins. Hér er að finna allar helstu upplýsingar til borgarbúa um framkvæmd kosinganna. Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningar 25. júní næstkomandi eru eftirfarandi: Reykjavíkurkjördæmi norður
Lesa meira

Áfram Ísland

Ísland leikur seinasta leik sinn í riðlakeppni EM í Frakklandi í dag en það eru Austurríkismenn sem eru mótherjar Íslands í leiknum. Það er ljóst að sigur í leiknum fleytir íslenska liðinu áfram í 16-liða úrslit en eitt stig gæti einnig gert það eins lengi og úrslit í öðru
Lesa meira

Vínbúðin Spönginni – myndir frá nýju versluninni

Víbúðin í Spöng var opnuð í morgun kl 11.00. Verslunin er öll hin glæsilegasta og er úrval mjög gott. Hér eru myndir frá versluninni. Follow
Lesa meira

Kvikmyndaver í Gufunesi

Borgarráð samþykkti í dag tillögu borgarstjóra um að ganga til viðræðna við RVK Studios um alhliða kvikmyndaver sem verður hluti af framtíðarmynd Gufuness og ein af forsendum í skipulagssamkeppni sem efnt verður til. Ákvörðunin tekur jafnframt mið af tillögum stýrihóps um nýtingu
Lesa meira

Taktu þátt í Nýtniviku 2015

Markmið Nýtniviku 2015 er að draga úr myndun úrgangs. Lýst er eftir þátttakendum sem hafa áhuga á að standa að viðburðum á Nýtniviku sem verður haldin í Reykjavík vikuna 21. – 29. nóvember 2015. Markmið vikunnar er að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti
Lesa meira

Vinsamleg borg fyrir börn og unglinga

Fundur um unga fólkið og skipulagsmál þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20 á Kjarvalsstöðum um vinsamlega borg fyrir börn og unglinga. Hvernig má skipuleggja borg fyrir börn og unglinga? – er spurning sem glímt verður við í fundarröð sem umhverfis- og skipulagssvi
Lesa meira

Vogabyggð breytist í íbúðahverfi

Vogabyggð breytist í íbúðahverfi Samningar við lóðarhafa í undirbúningi 1.100 íbúða hverfi gæti orðið að veruleika Breytingar kalla á endurbyggingu allra innviða hverfisins Vogabyggð austan Sæbrautar verður breytt í íbúða- og atvinnusvæði samkvæmt deiliskipulagstillögu sem er í
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 30.maí 2015

Kynnið ykkur dagskrá Grafarvogsdagsins hér [su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2015/05/grafarvogsdagurinn-kynningarblad-vefupplausn.pdf“]Dagskráin….[/su_button]   Follow
Lesa meira
12