september 24, 2014

Skrekkur skríður af stað

Sextán grunnskólar af 25 sem eru með unglingadeildir hafa skilað inn umsókn um að taka þátt í Skrekk, árlegri hæfileikakeppni grunnskólanna. Keppnin mun að vanda fara fram í nóvember í Borgarleikhúsinu. Umsóknarfrestur fyrir þátttöku í Skrekk rennur út föstudaginn 26. september
Lesa meira