Krakkar

Göngum í skólann

Það er farið að hausta og nú streyma skólabörn í grunnskólana sem flestir hófu nýtt skólaár í síðustu viku. Heimili og skóli hefur verið aðili að verkefninu Göngum í skólann mörg undanfarin ár en markmiðið með því er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta til og frá
Lesa meira

Fjölnir Cup 2018 – 9. – 11. ágúst 2018

Fjölnir Cup  Reykjavík, Ísland 9. – 11. ágúst 2018 Verið velkomin á fyrstu útgáfu Fjölnir Cup. SKRÁNING HÉR Mótið sem er fyrir 12-15 ára er einstakt þar sem handbolti og skemmtun blandast vel saman. Mótið mun gefa leikmönnum og þjálfurum upplifun sem þekkist ekki hér á
Lesa meira

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð skáldinu Sigurbjörgu Þrastardóttur. Á milli kl. 10:00 – 11:00 verður erindi og tónlistaratriði. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi um
Lesa meira

Frístundamiðstöðin Gufunesbær : Dagskrá í vetrarfríi

Kæri foreldri Meðfylgjandi er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfi grunnskólanna sem er dagana 19, 20 og 23 október nk. Frítt er á alla viðburði og ýmislegt í boði. Hlökkum til að sjá þig ?. Fimmtudaginn 19. október kl. 10:30 – 11:00 Gunnar Helgason rithöfundur verður með
Lesa meira

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2017

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu 8.- 3. flokkur verður haldið í Dalhúsum sunnudaginn 24. september kl. 12:30 – 13:30. Að lokahófi loknu er svo leikur hjá mfl. karla þar sem Fjölnir tekur á móti KR kl:14:00 og ætlum við að fjölmenna á leikinn. Gengið er inn um
Lesa meira

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni. Á MORGUN er þessi viðburður, það væri frábært að fá hann inn sem fyrst. Við erum alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00 með fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni og einu sinni í mánuði er boðið upp á fræðslu.   Fyrirlesari frá
Lesa meira

Fjölnishlaup Gaman ferða var haldið í morgun í Grafarvogi.

Fjölnishlaup Gaman ferða (Powerade sumarhlaupin): Hið gamalkunna Fjölnishlaup fór fram í 29. skipti. 10 km hlaupaleið en einnig var í boði 1,4 km hlaupaleið fyrir yngri kynslóðina. Fjölnir í  Grafarvoginum hafa haldið hlaupið í næstum þrjátíu ár. Hægt er að skoða myndi
Lesa meira

Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar

Ungmennafélagið Fjölnir verður með fjölbreytt úrval af sumarnámskeiðum í sumar, skráningar á námskeiðin eru hafnar og ganga vel.  Í sumar bjóðum við upp á samstarf við tvö Frístundaheimili, fótboltinn og fimleikarnir í Brosbæ (Vættaskóla Engi) handboltinn og karfan  í Kastal
Lesa meira

Hverfið mitt – Hugmyndasöfnun er hafin. Vertu með!

Hvernig getur þitt hverfi orðið enn betra? Þú getur komið hugmynd á framfæri á hverfidmitt.is. Sendu inn þína tillögu fyrir 24. mars 2017.  Kosið verður í október og þær hugmyndir sem koma til framkvæmda á næsta ári. Skoða hugmyndir sem komnar eru        
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. febrúar

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira