september 18, 2017

3. fl. karla Fjölni eru Íslandsmeistarar!

3. fl. karla félagsins eru Íslandsmeistarar! Liðið vann í dag 4-1 sigur á Breiðblik á Extra vellinum í úrslitaleik Íslandsmótsins fyrir framan töluverðan fjölda áhorfenda og kórónaði þar með frábært tímabil flokksins. Til að stikla á stóru og rétt til að setja árangurinn o
Lesa meira

Íbúafundur borgarstjóra í Grafarvogi miðvikudaginn 27. september kl. 20.00 í Borgum Spöng

Íbúafundur borgarstjóra um málefni Grafarvogs verður haldinn miðvikudaginn 27. september kl. 20.00 í Borgum, félags- og menningarmiðstöðinni Spönginni 43. Allir velkomnir og heitt á könnunni.           Follow
Lesa meira

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni. Á MORGUN er þessi viðburður, það væri frábært að fá hann inn sem fyrst. Við erum alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00 með fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni og einu sinni í mánuði er boðið upp á fræðslu.   Fyrirlesari frá
Lesa meira